Karfa 0

LoDo taska fyrir fartölvu ,

Clear
Auðkenni vöru: 1016 Vörunúmer: ÁEV. Flokkar: , . Merki: .

LoDo hliðartaska með nútímalegri hönnun sem hentar vel fyrir vinnu, skóla eða ferðalög

  • Vel fóðrað hólf sem rúmar fartölvu með allt að “14 skjá eða “15 MacBook Pro
  • Hólf fyrir iPad eða “10.1 spjaldtölvu
  • Þægilegt aðgengi að aðalhólfi með víðu opi
  • Leður á handfangi og rennilásum
  • Hágæða bómull
  • Sérhólf fyrir pappíra eða möppur
  • Vasar fyrir aukahluti með segulsmellum
  • Axlaról sem hægt er að aðlaga eða fjarlægja
  • Hægt að stækka aðalhólf
Litur

Blár, Grár, Grænn

Stærð: 44 x 21 x 28 sm
Rúmar stærð: 35,9 x 3 x 24,7 sm
Þyngd: 830gr
Efni: Bómull
Ábyrgð: 25 ár