Thule Perspektiv myndavélabakpoki
Alhliða myndavélabakpoki sem hægt er að bera á mismunandi vegu
- Einstaklega veðurþolin hönnun, vatnshelt efni og rennilásar, einnig fylgir hlíf sem ver töskuna frekar
- Mismunandi hólf fyrir myndavél og fylgihluti
- Rúmar DSLR myndavél með batterígripi og 6-7 linsur
- Sér hólf fyrir 15“ fartölvu
- Flipavasar fyrir aðra fylgihluti
- Endingargott og vatnshelt Oxford efni
- Hönnun sem auðveldar þér að finna smáhluti í hólfum
- Hægt að festa þrífót við bakpokann á 2 vegu