Fyrirferðalítil hliðartaska fyrir litlar myndavélar
- Rúmar flestar smærri myndavélar
- Mismunandi hólf fyrir myndavél og fylgihluti
- Hægt að bera á marga vegu, handfang, axlaról og festing fyrir belti
- Endingargott og vatnshelt Oxford efni
- Vatnsheldir rennilásar sem þola öll veður
- Hönnun sem auðveldar þér að finna smáhluti í hólfum
- Endurskinsmerki